Sturtuolía frá Meraki gerir húðina silkimjúka, sléttir og nærir hana. Inniheldur E-vítamín sem verndar húðina gegn óhreinindum og styrkir náttúrulega mýkt hennar. Repjuolía mýkir húðina og veitir henni raka á meðan nærandi sólblómaolía viðheldur raka með því að mynda varnar lag á húðina. Dásamlegur slakandi ilmurinn er af olíunni.
ATH!: Inniheldur ferskan og kryddaðan sítrus með ávaxtakeim.
Hvernig skal nota vöruna: Berið hæfilegt magn á líkamann. Olían breytist í hvíta, létta áferð þegar vatni er bætt við hana. Skolið vel af líkamanum. Hentar öllum húðgerðum.
Magn: 275ml.
Inniheldur: MIPA-Lauryl Sulfate, Caprylic/Capric Triglyceride, Laureth-4, Brassica Campestris Seed Oil*, Helianthus Annuus Seed Oil*, Brassica Napus Seed Oil*, Cocamide DEA, Parfum, Tocopherol, Limonen/d-Limonene, Citral, Linalool. *ingredients from organic farming.