byNORD hefur hannað Hesthoei höfuðgaflinn til að ramma inn rúmið þitt á glæsilegan hátt og gera rúmið enn þægilegra að sitja í og lesa bók.
Áklæði gaflsins er með rennilás og því auðvelt að taka það af og þvo. Veldu stærð sem hentar þínu rúmi og svefnherbergi.
Veldu stærri stærð til að ramma inn bæði rúmið og náttborð eða minni útgáfu til að ramma inn einungis rúmið þitt.
Ath. ef það er þrifið áklæðið, þá mælum við með að setja það aftur á, smá rakt. Þá er betra að setja það á. Ef það er alveg þurrt, getur verið stíft að setja það á.
Stærð: l: 150cm, h: 80cm.
Efni: Krossviður, svampur, bómull, pólýester.
Umönnun: Þrífið með ryksugu.
Þyngd: 15.5.