Uppskrift fyrir 4 manns.
Tími: 45mín
Innihald
- 100ml graskers fræ
- 1 teskeið olífu olía
- 1 teskeið soy
- 1 pakki af Nicolas Vahé sveppa tagliatelle pasta
- 200g sveppir
- 1 burrata eða ferskur mozzarella
- Sítrónusafi
- Nicolas Vahé salt – Secret Blend
- Nicolas Vahé pipar – Mixed Blend
Aðferð:
Bætið olífu olíu, soya og graskers fræ á heita pönnu. Hrærið þar til fræin eru stökk.
Leyfðu fræunum að kólna á bökunarpappír
Eldaðu tagliatelle eins og stendur á pakkningunni
Steiktu sveppina á pönnu m/ olíu
Lækkaðu hitann á pönnunni og bættu við tagliatelle.
Síðan er sett burrata eða mozzarella, sítrónu safa, salt og pipar á og borið fram.
Njótið! <3