Það getur gert mikið fyrir baðherbergið þitt að bæta við það fallegum fylgihlutum. Þessir gylltu krókar frá House Doctor eru gott dæmi um fylgihlut sem mun lífga uppá heimilið þitt. Krókarnir koma í einfaldri hönnun með tímalausri gylltri áferð. Notaðu þá t.d. fyrir baðsloppa og handklæði eða fyrir körfur fylltar af hárvörum og húðvörum. Blandaðu þeim við körfunar úr Bað-línunni fyrir fallegt útlit á baðherberginu þínu. Einnig til í minni útgáfu.
Stærð: b: 1cm, h: 7cm.
Efni: Ryðfrítt stál.
Magn: 3stk í pakka.
Útlit: Handsmíðaðir, stærð getur verið mismunandi.
Umönnun: Þrífið með rökum klút.
Þyngd: 0.2kg