Stílhreint duft-tæki sem er tilvalið fyrir smærri rými.
Slökkvikraftur tækisins er 13A 89B C sem er hæsti staðall á markaðnum fyrir 2 kg af dufti. Eldvarnartækin okkar eru hönnuð til einkanota í heimilisumhverfi þar sem þú veist alltaf hvar eldvarnartækið er staðsett.
2 kg eldvarnartækin okkar eru afhent án slöngu. Ef þú ætlar að nota eldvarnartækið í bíl, hjólhýsi eða bát geturðu pantað slöngur og bönd sérstaklega.
Öryggismiðstöðin getur fyllt á og þjónustað eldvarnartækið.
Brunaflokkur: ABC
Fyllt með: Dufti
Nýtniflokkur: 13A 89B C
Merking: CE merkt
Þyngdarflokkur: 2 kg
Þyngd: 3,5 kg
Mál: 36×12,5cm
Litur: Hvítt
Annað: 5 ára ábyrgð á þrýstingsfalli
Slökkvitæki, eldvarnartæki, tæki, brunavarnir, solstickan