Fallegt gjafasett með minni týpu af salti og svörtum pipar. Ekki er selt stykki af svörtum pipar svo tilvalið að kaupa svona gjafasett til að hafa “klassíska” salt og pipar kombó í eldhúsinu!
ATH. ekki er hægt að skila eða skipta matvöru.
Stærð: 60 g., 120 g.
Innihald: organic black peppercorns.// french sea salt.
gjafasett, gjafabox, gjafapakki