Afsláttur!

Konjac svampur – svartur

Original price was: 1.385 kr..Current price is: 970 kr..

-30%

33 stk. til á lager

Færri en 33 eintök eftir!

Vörusendingar

  • Vörur sem eru til á lager eru afgreiddar af vörulager næsta virkan dag eftir að pöntun er gerð
  • Frítt að sækja í Holtagarða, 2.hæð
  • Smærri sendingar c.a. 1.900 kr. með Póstinum
  • Sendingarkostnaður höfuðborgarsvæði er 10.000 kr.
  • Sendingarkostnaður utan höfuðborgarsvæðis er 15.000 kr.
  • Heimsendingar utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum ef eingöngu um smávöru er að ræða en ef um stærri hluti er að ræða þá komum við þeim á Landflutninga.

    Póstsendingar berast í flestum tilvikum á áfangastað 2-5 virkum dögum eftir pöntun.
Örugg greiðslugátt

Konjac svampur – svartur
1.385 kr. Original price was: 1.385 kr..970 kr.Current price is: 970 kr..
Fyrirspurn um vöru

Svarti konjac svampurinn frá Meraki skrúbbar mjúklega húðina og er tilvalinn fyrir olíukennda húð. Svampurinn er fullkomin viðbót við húðrútínuna þína, hvort sem þú notar hann bara með vatni eða með hreinsivörununum þínum. Svampurinn er gerður úr dufti sem gert er úr konjacrót og inniheldur virk kol sem draga í sig umfram olíu úr húðinni þinni. Þegar svampurinn kemst í snertingu við vatn þenst hann út.

Hvernig skal nota vöruna: Bleyttu svampinn, bættu við hreinsiefni ef þú vilt og nuddaðu varlega á háls og andlit. Skolaðu svampinn vandlega eftir notkun. Haltu svampinum hreinum með því að dýfa honum í sjóðandi vatn einu sinni í viku. Vöruna má nota daglega.

Þyngd: 6gr.

Inniheldur: Konjac mannan, Aqua, DMDM Hydantoin, Iodopropynyl Butylcarbamate, Butylene Glycol, Polyminopropyl Biguanide.